Framkvæmdir á Deplum

TreverkUndanfarandi vikur hafa framkvæmdir á Deplum í Fljótum gengið vel þrátt fyrir mikinn snjóalög. Verið er að byggja upp húsnæði fyrir ferðaþjónustu með áherslu á ýmiskonar útivist.
Uppsteypa á millibyggingu og frágangur þaks er að mestu lokið og búið er að steypa sökkul undir nýtt gistihús. Á næstu vikum verðu timburhús reist á sökklinum og frágangur innanhús í því húsi hefst þegar búið er að loka húsinu.

Áætlað er að halda áfram uppbyggingu á þessum svæði næsta sumar og svæðið verði fullbyggt snemma árs 2015.