Hafðu samband

466 1250

treverk@treverk.is

logo
Framkvæmdir á Deplum

Undanfarandi vikur hafa framkvæmdir á Deplum í Fljótum gengið vel þrátt fyrir mikinn snjóalög. Verið er að byggja upp húsnæði fyrir ferðaþjónustu með áherslu á ýmiskonar útivist.

Uppsteypa á millibyggingu og frágangur þaks er að mestu lokið og búið er að steypa sökkul undir nýtt gistihús. Á næstu vikum verðu timburhús reist á sökklinum og frágangur innanhús í því húsi hefst þegar búið er að loka húsinu.


Áætlað er að halda áfram uppbyggingu á þessum svæði næsta sumar og svæðið verði fullbyggt snemma árs 2015.


1. nóvember 2024
Tréverk ehf hefur hafið framkvæmdir við byggingu fjölbýlishús við Dvergaholt 1 á Akureyri. Um er að ræða fjölbýlishús á tveimur hæðum með 10 íbúðum. Áætluð verklok eru vorið 2026.
Eftir Rúnar Helgi Björnsson 29. október 2024
Tréverk ehf hefur hafið byggingu vélageymslu fyrir Skíðafélag Dalvíkur og ganga framkvæmdir vel. Byggingin er fyrir geymslu og viðgerðir á snjótroðurum og öðrum tækjum, ásamt skíðaleigu. Burðarvirki er steinsteypt og er niðurgrafinn að hluta. Grunnflötur er 385m² og byggingarreitur er 1329,5m². 
Fleiri færslur
Share by: