Menningarhúsið Berg

berg
Eitt minnistæðasta verkið í sögu Tréverks. Menningarhúsið Berg í Dalvíkurbyggð er glæsileg nýbygging á flottum stað miðsvæðis á Dalvík og hýsir m.a. fjölnota sal þar sem viðburðir eru tíðir, kaffihús/matsölustað og bókasafn bæjarins.
Mikil traffík er í gegnum húsið á hverjum degi, en heimamenn og gestir nýta húsið vel.

Afhent og tekið í notkun 2009.