Uppsteypu að ljúka í Sómatúni

TreverkUppsteypu á 10 íbúðar húsi sem Tréverk er með í byggingu þessa daganna fer nú senn að ljúka. Húsið er farið að taka flotta mynd á sig og gengur verkefnið vel.

Vinna við glugga og þak er svo næst á dagskrá þegar steypuvinnan er mest öll frá.

Áætlað er að íbúðirnar séu klárar til afhendingu í lok þessa árs.

Íbúðirnar eru til sölu á flottu verði. Við bendum fólki á að afla sér nánari upplýsinga hjá Fasteignasölunni Byggð.