Nýjustu verkefni

Núverandi og fyrrverandi starfsmenn hittust í kaffinu til að fagna afmæli Tréverks og gerðu kökunum góð skil ...
Skoða nánar
Þann 1. október 2022 eru 60 ár liðin frá því Tréverk ehf. var stofnað. Á þessum sex áratugum hefur fyrirtækinu ...
Skoða nánar
Tréverk hefur hafið byggingu á 7 íbúða húsi við Jóninnuhaga 6 á Akureyri. Stærð íbúða er frá 53 fm að ...
Skoða nánar

Um Tréverk

Tréverk var stofnað á Dalvík haustið 1962 og hefur alla tíð síðan verið leiðandi afl í byggingariðnaði á Norðurlandi og ætíð í eigu heimamanna. Verkefnin okkar spanna allt frá minniháttar endurbótum í risavaxnar nýbyggingar og allt þar á milli.