Nýjustu verkefni

17 íbúðir í fjölbýlishúsi við Ásatún í Naustahverfi á Akureyri. Afhent í sumarlok 2016 ...
Skoða nánar
Deplar í Fljótum í Skagafirði er 2600fm2 glæsihótel, byggt af Tréverk 2014-2015 ...
Skoða nánar
Krílakot er leikskóli á Dalvík. Tréverk ehf. reisti 450fm viðbyggingu við skólann sem var vígð í byrjun ágúst 2016 ...
Skoða nánar

Um Tréverk

Tréverk var stofnað á Dalvík haustið 1962 og hefur alla tíð síðan verið leiðandi afl í byggingariðnaði á Norðurlandi og ætíð í eigu heimamanna. Verkefnin okkar spanna allt frá minniháttar endurbótum í risavaxnar nýbyggingar og allt þar á milli.