Nýjustu verkefni

Tréverk hefur hafið byggingu á 7 íbúða húsi við Jóninnuhaga 6 á Akureyri. Stærð íbúða er frá 53 fm að ...
Skoða nánar
Tréverk hefur lokið uppsteypu á sökklum fyrir nýja verslun Húsasmiðjunnar við Freyjunes á Akureyri. Á næstu vikum verður reist glæsilegt ...
Skoða nánar
Tréverk hyggst byggja parhús við Hringtún 11 á næstu mánuðum. Hér má sjá útlit og afstöðumynd af fyrirhugaðri byggingu ...
Skoða nánar

Um Tréverk

Tréverk var stofnað á Dalvík haustið 1962 og hefur alla tíð síðan verið leiðandi afl í byggingariðnaði á Norðurlandi og ætíð í eigu heimamanna. Verkefnin okkar spanna allt frá minniháttar endurbótum í risavaxnar nýbyggingar og allt þar á milli.