Nýjustu verkefni

Það er af sem áður var.    Blíðviðrið notað til að steypa allar þrjár botnplöturnar í Hringtúni 9.  ...
Skoða nánar
Nú eru hafnar framkvæmdir við nýbyggingu raðhúss og parhúsa við Hringtún á Dalvík. Byrjað var á 3 íbúða raðhúsi við ...
Skoða nánar
Þann 19 apríl s.l. var hafist handa við uppbyggingu 7 íbúða við Kirkjuveg. Þarna verða byggðar fimm 72 fermetra íbúðir ...
Skoða nánar

Um Tréverk

Tréverk var stofnað á Dalvík haustið 1962 og hefur alla tíð síðan verið leiðandi afl í byggingariðnaði á Norðurlandi og ætíð í eigu heimamanna. Verkefnin okkar spanna allt frá minniháttar endurbótum í risavaxnar nýbyggingar og allt þar á milli.