Íbúðir við Kirkjuveg

Íbúðir við Kirkjuveg

Þann 19 apríl s.l. var hafist handa við uppbyggingu 7 íbúða við Kirkjuveg. Þarna verða byggðar fimm 72 fermetra íbúðir og tvær 85 fermetra íbúðir. Íbúðirnar eru hannaðar af arkitektastofunni AVH ehf.

 

Sundlaug Dalvíkur

Sundlaug Dalvíkur

Sundlaug Dalvíkur

Föstudaginn 10 mars skrifuðu Björn Friðþjófsson, fyrir hönd Tréverks ehf og Bjarni Th. Bjarnason, fyrir hönd Dalvíkurbyggðar, undir samning um viðgerðir og endurbætur á Sundlaug Dalvíkur. Verkið hefst 27 mars n.k. og áætluð verklok eru 18 júlí.

Tréverk byggir þrjú fjölbýlishús við Austubrú á Akureyri

Tréverk byggir þrjú fjölbýlishús við Austubrú á Akureyri

Síðasta haust hóf Tréverk ehf. byggingu á þremur 16 íbúða húsum við Austurbrú á Akureyri. Húsin verða þrjár hæðir og kjallari. Einnig fylgir bílakjallari með hverju húsi. Íbúðir í húsunum eru 60-130 fm og áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði afhentar næsta haust. Tréverk er verktaki við bygginguna.