466 1250
treverk@treverk.is
Síðan í vor hefur Tréverk ehf staðið að framkvæmdum við Sjafnarstíg 3 á Akureyri, einning þekkt sem Oddfellow húsið. Framkvæmdum á húsinu fela meðal annars í sér stækkanir á þreimur stöðum við núverandi hús og einnig eru smávægilegar breytingar innandyra. Mikil áhersla er á að stækkanir séu í sama stíl og núverandi hús og ná stækkunirnar yfir báðar hæðar.
Stefnt er að því að gera húsið fokhellt í lok árs 2024.
Breytingarnar eru hannaðar af AVH og Verkís.
Tréverk ehf.
Hafðu samband