Kirkjuvegur Dalvík – Raðhús

Kirkjuvegur Dalvík – Raðhús

kirkjuvegur

Fallegar raðhúsaíbúðir sem standa í grennd við dvalarheimili aldraðra Dalbæ á Dalvík og Ráðhúsið á Dalvík. Falleg raðhús sem koma vel út og passa vel inn í umhverfið.

Afhent og tekið í notkun í áföngum árið 2008.

 

Krílakot – Viðbygging

Krílakot – Viðbygging

krilakot-fyrri
Nýbygging við leikskólann Krílakot í Dalvíkurbyggð. Flott stækkun undir starfsemi þeirra ásamt innanhúsbreytingum.

Afhent og tekið í notkun 2007

Hlíð – Öldrunarheimili

Hlíð – Öldrunarheimili

dvalarh-hlid1
Nýbygging fyrir Öldrunarheimilið Hlíð á Akureyri. Glæsileg og vel heppnuð bygging sem stórbreytti aðstöðu á Hlíð.

Afhent og tekið í notkun 2006.